VIÐ SNIÐGÖNGUM MUNNVATNIÐ – við drekkum alls konar drykki með mat sem draga úr virkni fjölmargra ensíma og meltingarhvata í munnvatninu sem eru í raun fyrsta stig meltingarinnar.
Við skolum matnum niður með þessum drykkjum í stað þess að láta munnvatnið sjá um það.
VIÐ BORÐUM MAT SEM ER AÐALLEGA FYLLING – mat sem inniheldur litla orku, en líkaminn þarf að nota mikla orku til að vinna úr.