ORKA er allt sem er.
Sum orka hefur grófa tíðni, önnur hefur fína tíðni.
Orka er orð, hugsanir, matur, drykkur, hegðun, hlutir, hljóð, tónlist, litir, hreyfing, hugmyndir, vatn, loft, eldur, allt sem er. Í lífinu höfum við eitt skýrt hlutverk; við innbyrðum orku og umbreytum henni í eigin líkama, sál og tilvist.
Orka eyðist ekki – hún getur aðeins umbreyst.