Þegar þú mætir í hjartað sérðu í gegnum blekkinguna því að í hjartanu er aðeins ljós.
Allir sjúkdómar stafa af streitu – streita skapast af mótstöðu, að streitast á móti slætti hjartans.
Hjartað slær náttúrulega, af hamingju, og þegar við þrengjum að því með höfnun erum við að streitast á móti lögmálum náttúrunnar – samdrætti og útvíkkun, flóði og fjöru.