Höfnun er að vilja ekki vera eins og maður er, þar sem maður er, núna – afneitun á sjálfum sér og aðstæðum sínum, þrátt fyrir að hafa skapað þær sjálfur.
Höfnun er að vilja ekki taka ábyrgð.