Oft á dag býðst þér því tækifæri til að iðka sjálfsást og draga þar með sjálfkrafa úr höfnuninni – alltaf þegar þú setur ofan í þig nær- ingu.
Auðvitað er allra best að draga úr neyslu á þeim mat sem ég vil helst kalla skemmdan (þann sem er mikið unninn og fullur af aukaefnum) en þér býðst kraftaverk ef þú velur að tileinka þér staðhæfinguna sem gerir alla næringu að ástarjátningu til líkamans: „Þegar það fer ofan í mig, þá er það ást.“