Hvað segir það okkur? Kraft-í-verk? Eða kraftur að verki?
Kraftaverk. Máttur í vilja. Máttur að verki.
Vissulega er þetta merking orðsins – en okkur er alltaf tamt að líta á kraftaverk sem utanaðkomandi afl, eitthvað sem guð eða æðri máttur eða hendingin kemur til leiðar og hefur ekkert með okkur aðgera. En hvað ef við ákveðum sjálf að setja kraft í verkið?
Það er hægt með vel skipulagðri umgjörð, um leið og við höfum gefið okkur heimild til að lifa í velsæld.
Kraftaverk er við horfsbreyting.Í sinni fallegustu birtingarmynd er kraftaverk einfaldlega viðhorfsbreyting