– ef þú rýkur út færðu ofbirtu í augun, jafnvel sólsting. Þá geturðu hrokkið aftur inn í múra fangelsisins. Við erum svo vön myrkrinu, svo vön dempuðu og takmörkuðu ljósi, að við viljum auka þol okkar fyrir ljós. Framgangan er það tækifæri.
Framgangan verður aldrei markvissari en tjáning okkar – við opinberum okkur í orðavali, vitund, atferli.
Við sýnum hversu verðug við erum og látum ljós okkar njóta sín til fulls.