Ef við viljum að grasið dafni og blómin blómstri þá vökvum við. Ef við vökvum ekki þá erum við að velja að blómið deyi.
Vilji er verknaður, orkan getur aðeins umbreyst viljandi eða óviljandi - þitt er valið, þitt er valdið!