Að finna fyrir náð sinni og hlúa að henni
Við erum viljandi eða óviljandi. Í framgöngunni opinberast heimildin; við sýnum heiminum með gjörðum okkar hversu verðug við erum í eigin augum og biðjum heiminn um að skammta okkur velsæld eða vansæld eftir því.