Hjartað vill að þú veitir því athygli.
Að þú hlustir þegar það tjáir sig og syngur.
Að vakna til vitundar er að skilja að þú ert ekki hugsanir þínar; að vera í vitund er að vera athugult vitni sem elskar það sem ber fyrir augu, að vera ekki saksóknari, dómari og fangavörður.