Í þakklæti vantar ekki neitt.
Þá er það bara ég og heimurinn, allur, eins og hann leggur sig.
Þannig skapar listamaðurinn
– í núinu skapar hann í fullkomnu frelsi.