Í dag skaltu veita leiftrum hjartans athygli.
Taktu eftir því hvað þú ert að gera eða hugsa um þegar þú fyllist ástríðu.
Hvað kveikir á þér og hvenær líður þér sérstaklega vel?
Æfðu þig í að taka eftir leiftrum hjartans sem beina þér í rétta átt.