Sestu niður, lokaðu augunum og beindu athyglinni að einhverju sem þú ert innilega þakklát/ur fyrir.
Finndu tilfinningu þakklætis í líkamanum og leyfðu þér að njóta hennar.
Leiddu athygli að fjölskyldumeðlim og vini, einum af öðrum.
Leyfðu hverjum og einum einstaklingi að fljóta um innra með þér þar til þú finnur hvað í fari hans vekur með þér þakklæti.