ATHYGLI ER LJÓS
Öll athygli er ljós. Orkan þín er ljósgeisli.
Þegar þú vaknar til vitundar geturðu ráðið því hvert þú beinir honum.
Þangað til hefurðu ekkert val. Þú berð ábyrgð á því hvort geislinn skín skært og af mikilli ástríðu eða hvort hann er daufur og skín í gegnum kámugt og rispað gler.