Það er innsæi – að vera í fullri virkni þegar hjartað sér og skynjar.
Að vera vitni og fylgjast með sér – ekki til að standa sig að verki og hengja sig upp til refsingar, heldur vegna þess að athyglin á sér alltaf stað í núinu og þar er ljósið og kærleikann alltaf að finna.