Flest horfum við á líkamann og segjum við hann: „Ég vil þig ekki. Ekki svona.“
Allt sem þú innbyrðir verður að líkama þínum sem er musteri sálarinnar.
Bæði fæðan sem þú velur og þau viðhorf sem þú hefur til fæðunnar endur- spegla þína birtingu á þeirri stundu þegar orka er innbyrt.
Hvort sem þú nærir beiskju eða reiði eða ást og umhyggju þá skiptir næringin miklu máli á hverri einustu stundu.