Innsæi er opið flæði og sá eiginleiki að sjá allt eins og það er, án dóms og viðnáms.
Innsæi er að vera vakandi, stöðugt – að þiggja ekki ein og ein skilaboð frá hjartanu heldur vera sífellt á tali við það.
Í innsæi stend ég nógu nærri sjálfum mér til að heyra tíðni hjartans og þar með að sjá alla hluti eins og þeir eru.