Í dag ætlum við að velta fyrir okkur réttlæti.
Finndu þér góðan stað í næði, leggstu á bakið og hugsaðu um réttlæti. Þegar þú skildir að heimurinn væri óréttlátur – hverju vildirðu helst breyta? Ertu að vinna í þeim breytingum í lífi þínu í dag?
Sjáðu fyrir þér heiminn eins og þú vilt að hann sé og veltu því fyrir þér hvað þú þarft að aðhafast og veri svo að tilvera þín verði þannig.