Við öndum að okkur þeirri upplifun sem við stöndum frammi fyrir einmitt núna. Við skiljum að við höfum skapað kraftaverk með viðhorfsbreytingum og leyfum kraftaverkinu að samlagast líkama okkar og vitund.
Upphafið er hér – í þeim andardrætti sem þú dregur, núna. Slepptu þér, núna. Leyfðu þér að vera, núna. Vertu þú, núna.
Þú ert fullkomin/n, á hverju augnabliki sem þú ákveður það.