FRAMGANGA OPINBERAR HEIMILD HJARTANS
Framgangan framkallar sjálfsmyndina og opinberar heimild hjartans: Hversu mikla hamingju við erum tilbúin að leyfa okkur, núna.
Núna komum við út að leika. Núna stígum við út á dansgólfið. Núna opnum við okkur. Upphafið er alltaf hér. Við opinberum allt sem við erum, vegna þess að við treystum heiminum fyrir okkur og treystum okkur til að lifa lífinu í frelsi.
Vegna þess að við treystum því að við séum nóg – við treystum því að heimurinn sé nóg og að hann sé okkur vinsamlegur.