Líkamlega búum við yfir góðum mæli í bakinu, því að spennan þar stendur í beinu hlutfalli við það hversu mikið við höldum aftur af okkur og hversu mikla heimild við höfum skammtað okkur.
Aðrir líkamlegir þættir sem gefa framgönguna til kynna eru málflutningur, framsetning málsins í samræmi við stöðugleikann í hjartanu, raddbrigði, svipur, tíðni og tónar málsins.
Allt sem við gerum er vísbending um það hvort við erum heitbundin eða tvístruð. Sjálfsmyndin opinberast í framgöngunni og það gerir heimild þín til velsældar líka.