Þakklæti í verki
Við frelsumst frá blekkingu hugans, þeirri hugmynd að við séum hugsanir og viðhorf en ekki orka og kærleikur.
Þess vegna hvet ég fólk til að líta inn á við og skoða hvað skiptir mestu máli á hverri stundu – á hverjum einustu tímamótum sem við stöndum frammi fyrir.
Annaðhvort höldum við áfram eins og við höfum gert – á forsendum skortsins – eða förum inn í hjartað og tendrum þar ljós.