ÞAKKLÆTI
Teldu upp allt sem þú ert þakklát/ur fyrir.
Skilurðu muninn á þakklæti og örlæti?
Upplifir þú áreiti sem blessun eða böl, tækifæri eða vandamál?
Ertu efi og skortdýr sem bregst við í ótta?
Eða skilurðu núna og finnur með hverjum slætti hjartans að þú ert ljómandi sál, tær og skínandi ást?