Sestu niður og skrifaðu þakkarbréf til einhvers sem skiptir þig máli og þú hefur kannski aldrei þakkað.
Njóttu þess að finna tilfinningu þakklætis umlykja þig meðan þú skrifar bréfið og kemur því í póst eða afhendir manneskjunni það persónulega.