Spurningin er:
Er ég í nánd?
Sé ég tilveruna með einlægu auga hjartans?
Er ég böðull eða engill í eigin lífi?
Sparka ég í mig liggjandi eða hjálpa ég mér á fætur?
Er ég fúskari eða fagmaður?
Elska ég mig samt?