Þetta er ekki flókið. Þú finnur muninn. Þú skilur muninn. Þetta er ekki flókið. Þetta er einfalt. En það er ekki alltaf auðvelt að sleppa sér inn í ljósið og frelsið – fyrr en við öðlumst heimild.
Að leyfa sér framgöngu er að sleppa hinum steytta hnefa og opna lófann.
Viðnám er myrkur, dómur, kyrrstaða, spenna. Lífið er flæði, ljós, orka, opnun, skilningur, óháð athygli. Líf og frelsi. Hamingja, bros, djúpur andardráttur.
Hvers vegna veljum við að lifa í myrkri og spennu?
Hvers vegna veljum við það?