Framgangan er alls ekki bara veraldleg, ekki frekar en nokkuð annað í þessum heimi. Það er enginn munur á veraldlegri og andlegri birtingu, allt hangir saman á sömu lögmálum, allt opinberar heimildina.
Þjáning er skortur á tjáningu. Öll tregða er skortur á flæði, skortur á samskiptum á milli mann eskja, skortur á því að við skiptumst á jákvæðri orku. Öll tregða er samdráttur, höfnun, viðnám – andást. Streita er vanþækklæti, frekja. Slökun er þakklæti, ást.