Þú ert kraftaverk, allt sem þú veitir athygli vex og dafnar – bæði það sem þú vilt að vaxi og dafni og það sem þú hefur engan áhuga á að geri það.
Þú ert skapari, hvort sem þú skapar í vitund eða óafvitandi, og því er mikilvægt að vanda sig og velja og veita athygli sinni markvisst.