Þú ert skapari, hvort sem þú skapar í vitund eða óafvitandi, og því er mikilvægt að vanda sig og velja og veita athygli sinni markvisst.
Þegar þú veitir athygli þá veitir þú ljósi og birtu, kær leik sem er ást, og þegar við erum í fullri vitund, tengd tilgangi okkar og ástríðum, þá er rafmagnið á þessu ljósi í hámarki og máttur þinn sem skapara á fullum straumi. Þá ertu viljandi skapari í vitund.