Það verður alltaf erfitt að sjá fótsporin sem við stöndum í.
Þegar þú tekur sannarlega ábyrgð á því hvar þú ert og því að hafa viljað þig þangað – þá fyrst geturðu viljað þig annað.
Allir eru eins og þeir eru af því að þeir vilja vera eins og þeir eru. Þeir viljuðu sig þangað. Þú verður að koma til að fara – þú verður að mæta í eigin mátt og ábyrgð til að breyta einhverju.
Það er byrjunin, það er þitt val, þinn vilji.
Við erum að tala um að breyta hegðuninni – ekki breyta þér.