HEIMILD er það rými sem við höfum veitt okkur, viljandi eða óviljandi, fyrir velsæld og ást.
Í lífinu förum við aldrei umfram eigin heimild án þess að mæta afleiðingunum.
Ef við sækjum okkur meiri hamingju en við teljum okkur eiga skilið fáum við einfaldlega meltingartruflanir og losum okkur við hamingjuna eins fljótt og við getum.