Fara í efni

Upphafið er hér - Guðni og mánudagshugleiðing

Upphafið er hér - Guðni og mánudagshugleiðing

Upphafið er hér
engu máli skiptir
hér
hvar þú hefur verið 
og hvað þú hefur gert
aðeins
að þú skiljir
að upphafið er í þér
og upphafið er hér
að þú skiljir
að upphafið er alltaf hér.