Ferli – vani – kækur
Ferli er valið far sem þú skapar með því að velja viðbragð í fullri vitund. Vani og kækur eru hugtök skorts þar sem þú bregst við eins og dýr, án þess að velja í vitund.
Að vera í viðjum vanans þýðir að vera vanaður; vanmáttugur og getulaus.