Byrjunin á vegferðinni til velsældar felst í athygli –að taka eftir því hvar við stöndum, til að geta metið hvort við viljum halda áfram í sömu sporum eða færa okkur inn á nýjar brautir.
Og um leið og við tökum ákvörðun erum við lögð af stað.