VIÐ BORÐUM MAT SEM ER ÞUNGMELTUR – til dæmis kjöt og kjötvörur.
Til að komast í góðu ensímin sem eru inni í prótíninu sem er í kjötinu þarf líkaminn að brjóta þungmelt kjötið niður. Í þetta fer aukin orka.
VIÐ BORÐUM HUNDRUÐ AUKEFNA – allur pakka- matur og flestar algengar og unnar fæðutegundir innihalda ýmis rotvarnarefni, þéttiefni, bindiefni, hleypi- efni, vaxtarhvata, fúkkalyf, skordýraeitur, litarefni, bragð- efni og ýmislegt fleira sem líkaminn lítur á sem árás.
Og auðvitað fer orka líkamans í að verjast árásinni og hreinsa út eiturefnin.