Við höfum tekið ábyrgð á tilvist okkar, fyrirgefið okkur og sleppt.
Því veljum við núna viðbragð, óháð, í stað þess að bregðast við, háð og skilyrt í skorti. Við erum frjáls, fullorðin og sterk og við berum heilan ávöxt. Við höfum tilgang, sýn og markmið.
Við erum heitbundin, orð okkar er heilagt og við höldum það.
Við erum því trúverðug og leyfum okkur framgang, velmegun og velsæld, hamingju, kærleika og ást og löðum að okkur á þeirri tíðni.