Við erum vitni í eigin tilvist og ef hegðun okkar veldur óróa, hjá okkur eða öðrum í kringum okkur, leiðréttum við hana með kærleika, virðingu og náð.
Við höfum virkt innsæi og við treystum því.
Við erum fullkomin, við njótum, komin til fulls inn í þessa upplifun, þetta vitundarástand, hér og nú.