D-vítamín er meira en bara vítamín, því það hagar sér eins og hormón og hefur áhrif á hormónajafnvægi í líkamanum og kemur jafnvægi á ónæmiskerfið.
Flestur matur inniheldur afar lítið af D-vítamíni og það er oft aðeins lítið magn af þessu vítamíni í mat sem talinn er vera ríkur af því.
D-vítamín skipar hlutverk sem tengist kalk upptöku fyrir beinin.
D-vítamín skortur getur orsakað að bein verða mjúk, svo kölluð beinmeyra, eða bein verða óeðlileg og brothætt.
Ef þig skortir D-vítamín þá eru þetta einkennin:
Ónæmiskerfið veikist
Þunglyndi
Sjálfsofnæmi
Krabbamein
Beinþynning
Húð vandamál eins og exem og psoriasis
Elliglöp
Fólk sem þjáist af D-vítamín skorti eru þau sem búa á norðurhveli jarðar þar sem lítið er af sólarljósi, fólk sem hefur dökka húð, fólk sem neytir bara matar sem inniheldur lítið af fitu og þeir sem taka stera eða megrunarlyf.
D-vítamín hefur einnig áhrif á frumurnar og fjölgun þeirra.
Ráðlagur dagsskammtur af D-vítamíni er 600 IU á dag.
Hérna er listi yfir mat sem er ríkur af D-vítamíni:
Heimild: draxe.com