Bláber hafa þann einstaka eiginleika að þær víkka æðarnar um allt að 68% segir í einni rannsókn. Má þessum eiginleikum bláberja þakka dökka litinn á þeim.
Í þessari sömu rannsókn segir að bláber gætu verið lykillinn að því að lækka blóðþrýsting og aðstoða við að hreinsa stíflaðar æðar, en þetta er bæði tengt hjartasjúkdómum.
Einnig hafa margar aðrar rannsóknir á bláberjum á þeirra áhrifum á hjartað sýnt afar jákvæð viðbrögð. Lægir blóðþrýstingur sem dæmi.
Þú gætir þurft að borða fleiri en einn bolla á dag, það fer alveg eftir því hvernig ástandið á þínum blóðþrýstingi er og hvort hjarta æðar séu hreinar og fínar.
Einnig má nota fersk bláber (sem þú hefur fryst sjálf) í boost og smooties og sakar þá ekki að skella jarðaberjum og banana saman við. Jarðaber eru rík af járni og C-vítamíni og bananar eru fullir af kalíum.
Heimild: naturalnews.com