Uppskrift fyrir 1
2 msk af chia fræjum
¼ bolli af þinni uppáhalds mjólk
½ avókadó – skrælað og skorið í bita
1 msk af kókósflögum
3 msk af kókósjógúrt eða hreinum jógúrt
1 msk af maca dufti – maca duft er unnið úr rótar grænmeti sem vex helst í Andesfjöllum. (veit ekki hvort það fæst hér)
1 lúka af bláberjum - ferskum
Blandaðu chia fræjum og mjólk í stórt glas. Leyfðu þessu að standa í smá tíma eða þangað til fræjin hafa drukkið í sig alla mjólkina.
Settu núna avókadó og kókósflögurnar í glasið og síðan jógúrt. Og maca duftið ef þú hefur fundið það.
Endið á bláberjunum.