Þær eru víst afar góðar með öllu reyktu.
Ljósm: Áslaug Snorradóttir
Það ættu allir að prufa þessar dásamlegu spírur. Radísuspírur eru góðar með öllu reyktu og einnig út á salatið.
Radísuspírur fara mjög vel saman með öllu reyktu.
Þær eru mjög ensímríkar sem hjálpa meltingunni, auk þess eru þær ríkar af C vítamíni, B6, B9, mikilvægum steinefnum og fitusýrum.
Njótið aðventunnar !
HÉR finnur þú Facebook síðu Ecospíra.