Hér fyrir neðan sérð þú svart á hvítu afhverju þú ættir að hafa kartöflur sem meðlæti eins oft og þú getur.
Þetta vítamín dregur úr efni sem heitir homocysteine í líkamanum en það efni hefur verið tengt við hrörnunarsjúkdóma, og einnig hjartasjúkdóma.
Við vitum flest að C-vítamín er mikilvægt til að hjálpa okkur að losna við kvef og flensur. Fair vita hins vegar að þetta mikilvæga vítamín spilar mikilvægt hlutverk fyrir tennur og bein, meltingu og blóðkornin.
C-vítamín græðir einnig sár hraðar en ella, það framleiðir kollagen sem heldur húðinni teygjanlegri og unglegri og er einnig afar gott við stressi.
Heimildir: fitnea.com