Að borða morgunverð og hádegisverð sem eru pakkaðir af próteini hjálpar þér að brenna fleiri kaloríum. En þetta kemur fram í rannsókn sem gerð var í Ástralíu.
Grænt te nú eða kaffið
Að drekka bolla af grænu tei á dag bætir brennsluna, einnig munu tveir bollar af kaffi gera nákvæmlega það sama, samkvæmt Lyssie Lakatos, höfundi bókarinnar „Fire Up Your Metabolism“.
Heimild: health.com