Hvort sem þú hleypur úti við eða í ræktinni þá ertu enn að brenna kaloríum í um fjórar klukkustundir eftir hlaupin. En þetta segir í rannsókn frá Yale University School of Medicine.
Að taka vel á því fyrri helminginn æfingu og fara aðeins rólegra í sakirnar í þeim síðari,, þá ertu að brenna helminginn um 23% meiri fitu en ef þú hefðir gert þetta á hinn veginn.
En þetta kemur fram í rannsókn frá The College of New Jersey.
Heimild: health.com