En að þarfnast koffeins, þá finn ég ekki fyrir því. Ég sækist ekki í það til að fá meiri orku.
Ég gat í langan tíma sagt, „ég drekk aldrei kaffi“ og oft var horft á mig stórum augum.
En í dag þá lítur þetta þannig út, kaffidrykkjufólkið hefur vinninginn.
Rannsóknir hafa sannað að það að drekka kaffi er í alvöru gott fyrir heilsuna.
Það getur lækkað áhættuna á parkinson um 60% og það eru 40% minni líkur á að þeir sem drekka kaffi fái krabbamein í lifur.
Kíktu á myndbandið sem fylgir þessari grein HÉR því þar eru enn frekari upplýsingar um kaffi og kosti þess.
Heimild: lifehack.org