Glútenlausar – Mjólkurlausar – Sykurlausar – Eggjalausar
1 bolli kjúklingabaunamjöl (þurrar kjúklingabaunir – þ.e. baunir sem ekki hafa verið lagðar í bleyti – malaðar fínt t.d. í blender eðakaffikvörn)
1 ½ bolli heitt vatn
1 tsk salt
1 tsk svartur pipar
3 msk ólífuolía
Aðferð:
- Allt pískað saman og látið “jafna sig” í 15-30 mín við stofuhita
- Steikt uppúr kókosolíu við meðalhita – snúið við þegar pönnukakan virðist þurr
- Eru u.þ.b. 4 - 5 stk.
Uppskrift: Ásthildur Björnsdóttir, Hjúkrunarfræðingur B.Sc, ÍAK-einkaþjálfari.