Vínber sem nota á í salat eða eitthvað annað eru yfirleitt skorin í tvennt, að skera eitt og eitt vínber er afar tímafrekt.
Kíktu á þetta myndband og það mun aldrei aftur vefjast fyrir þér hver er lang besta leiðin til að skera niður vínber.