Að neyta mataræðis sem er ríkt af ómettaðri fitu eins t.d ólífuolíu avókadó og fleiru er mjög líklegt til að aðstoða þig við að léttast.
Og hættu að gleypa í þig
Líkaminn höndlar bara ákveðið magn af mat í hvert sinn sem þú borðar. Leslie Cooper höfundur bókarinnar „ Proven Strategies to Fuel Your Metabolism and Burn Fat 24 Hours a Day“ segir að þú ættir að halda þig við 600 kaloríur eða minna í hverri máltíð til að fá sem mest út úr brennslunni.
Heimild: health.com