Líkami hjá venjulegri manneskju fer í hungurham ef hann fær minna en 1200 kaloríur á dag. En þetta segir Eric Berg höfundur bókarinnar „The 7 Principles Of Fat Burning“.
Hungurhamur eykur á stress í líkamanum og stressið gerir það að verkum að það þú ferð að sjá kviðfitu safnast framan á þig.
Passaðu að skera hægt og rólega niður kaloríur ef þú ert í þeim gírnum. Ekki fækka þeim um meira en 250 á dag. Að fækka þeim meira en það dregur úr brennslunni.
Heimild: health.com