Fyrir alla sem eru að fara að raða í sig reyktu og söltuðu kjöti núna yfir hátíðirnar þá mæli ég með þessu...
Byrjaðu hátíðarkvöldverðinn á lúkufylli af Spínat!
Fyrir alla sem eru að fara að raða í sig reyktu og söltuðu kjöti núna yfir hátíðirnar þá mæli ég með þessu...
Ferskt Spínat sett í skál og borið fram rétt áður en borðað er. Taktu lúkufylli og borðaðu ÁÐUR en þú færð þér eitthvað annað af jólakræsingunum.
Þetta bætir meltinguna og maginn verður ekki í vandræðum með að vinna úr þessu unna, reykta og saltaða kjöti.
Fróðleikur í boði Heilsutorg.is